Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 23. apríl 2000 kl. 20:05

Gleðilega páska!

Einmuna veðurblíða hefur glatt okkur sem ekki hafa yfirgefið Suðurnes um páskana. Fjölmargir eru hins vegar út úr bænum í sumarbústöðum í Borgarfirði eða á Suðurlandi.Fámennt var við páskamessu hjá séra Sigfúsi B. Ingvasyni í Keflavíkurkirkju í dag. Ef ekki hafði verið skírn við messuna hefðu kirkjugestir verið færri en kór og annað starfslið kirkjunnar. Starfsfólk Víkurfrétta sendir lesendum netútgáfunnar bestu óskir um gleðilega páska!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024