Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 24. desember 2023 kl. 17:22
Gleðileg jól
Víkurfréttir óska Suðurnesjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Á vef Víkurfrétta, vf.is má finna fjölbreytt efni. Um hátíðirnar birtast vegleg viðtöl, í texta og í videoi við Suðurnesjafólk.
Fréttavakt vf.is er alltaf opin. Tekið er við ábendingum á vf.is.
Gleðilega hátíð!