Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Glannaskapur á næturvakt
Föstudagur 16. september 2005 kl. 10:01

Glannaskapur á næturvakt

Lögreglan í Keflavík stöðvaði fjóra ökumenn fyrir að aka of hratt í nótt. Tveir voru teknir á Njarðarbraut fyrir að aka á 78 km hraða þar sem leyfður er 50 km hraði og tveir á Reykjanesbraut. Þeir mældust á 122 og 130 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.

Þá voru 9 aðilar boðaðir með bifreiðar sína í skoðun.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024