Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 10. júní 1999 kl. 21:34

GLÆSILEGUR MINNISVARÐI VIÐ HVALSNESKIRKJU

Glæsilegur minnisvarði við Hvalsneskirkju Sr. Björn Sveinn Björnsson, Íris Jónsdóttir myndlistamaður, Þorsteinn Jónsson og Axel Arndal Vilhjálmsson. Minnisvarði um drukknaða sjómenn var vígður í Hvalsneskirkjugarði á sjómannadaginn. Minnisvarðinn er verk systkinanna Írisar Jónsdóttur og Þorsteins Jónssonar og var reistur að frumkvæði Axels Arndal Vilhjálmssonar, formanns sjómannadagsráðs Sandgerðis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024