Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fimmtudagur 21. febrúar 2002 kl. 16:45

Gjald í leikfimi aldraðra lækkað um helming á morgun

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í dag þann 21. febrúar 2002 að lækka gjald í leikfimi aldraðra.Gjaldið lækkar úr 120 kr. í 60 kr. sem er helmings lækkun.
Með þessu vill Reykjanesbær koma til móts við óskir eldri borgara sem stunda leikfimi.
Jafnframt hvetur bæjarráð eldri borgara til þess að nýta sér þjónustu félagsstarfs eldri borgara.
Gjaldbreytingin tekur gildi frá og með morgundeginum 22. febrúar 2002.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25