Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gildistöku nýs leiðarkerfis innanbæjarstrætó frestað um sinn
Föstudagur 5. júlí 2019 kl. 09:53

Gildistöku nýs leiðarkerfis innanbæjarstrætó frestað um sinn

Undirbúningur er nú í fullum gangi við innleiðingu nýs og endurbætts leiðarkerfis innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ. Upphaflega stóð til að taka kerfið í notkun um miðjan júlí en ákveðið hefur verið að fresta gildistöku leiðarkerfisins á meðan unnið er úr þeim ábendingum sem hafa borist varðandi kerfið.

Kynningarfundur var haldinn í Íþróttaakademíu í vor og bauðst almenningi að senda inn ábendingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Frekari upplýsingar verða sendar út síðar, segir á vef Reykjanesbæjar.