Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gestastofa Reykjanes jarðvangs opnuð
Eggert Sólberg Jónsson frá Reykjanes jarðvangi bendir á áhugaverðan stað á skemmtilegu korti af Reykjanesskaganum sem er í Gestastofunni. VF-myndir: Hilmar Bragi
Föstudagur 13. mars 2015 kl. 17:29

Gestastofa Reykjanes jarðvangs opnuð

Opnun Gestastofu Reykjanes jarðvangs fór fram í Duushúsum í Reykjanesbæ í dag. Í Gestastofunni verður til húsa upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn auk nýrrar sýningar um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki þar og náttúru.

Opnunin er hluti af dagskrá Safnahelgar á Suðurnesjum sem að fram fer nú um helgina.

Nánar verður fjallað um gestastofuna í Víkurfréttum í næstu viku.






 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024