Gervijólatré vinsælust í ár
Samkvæmt könnun sem verið hefur í gangi hér á vf.is verða flestir með gervijólatré á sínu heimili í ár. Spurt var hvort fólk ætlaði að vera með lifandi jólatré þetta árið og svöruðu 25% því til að svo væri.
Mun fleiri eða 72% svarenda verða ekki með lifandi jólatré en 2% höfðu ekki enn gert upp hug sinn.
Ný könnun er komin inn á síðuna og að þessu sinni er spurt hvort jólainnkaupin verði gerð á Suðurnesjum, Reykjavík eða annars staðar.
Mun fleiri eða 72% svarenda verða ekki með lifandi jólatré en 2% höfðu ekki enn gert upp hug sinn.
Ný könnun er komin inn á síðuna og að þessu sinni er spurt hvort jólainnkaupin verði gerð á Suðurnesjum, Reykjavík eða annars staðar.