Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gervigrasvöllur eða fjölnota hús í Suðurnesjabæ?
Þriðjudagur 29. janúar 2019 kl. 09:57

Gervigrasvöllur eða fjölnota hús í Suðurnesjabæ?

Samþykkt hefur verið í bæjarráði Suðurnesjabæjar að skipa vinnuhóp til að meta kosti vegna uppbyggingar knattspyrnuvallar eða fjölnota húss með gervigrasi í Suðurnesjabæ. Minnisblað Magnúsar Stefánssonar bæjarstjóra var lagt fram á og rætt á fundinum. Þá var samþykkt að vísa málinu til íþrótta-og tómstundaráðs
til kynningar.
 
Bæjarstjóra er falið að leita eftir tilnefningum í starfshópinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024