Gert ráð fyrir súld eða rigningu
Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og norðaustan 5-10 m/s og súld eða rigningu, með köflum á Faxaflóasvæðinu, einkum undir kvöld. Þá er gert ráð fyrir hefðbundinni þjóðhátíðarrigningu á morgun, 17. júní.Vaxandi norðaustanátt í fyrramálið, 8-13 m/s um hádegi og rigning, en 13-18 síðdegis. Hiti 10 til 15 stig að deginum.
Veðurspá gerð 16. 6. 2002 - kl. 10
Veðurspá gerð 16. 6. 2002 - kl. 10