Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gert að loka staðnum og viðskiptavinum var vísað út
Mánudagur 1. mars 2021 kl. 09:29

Gert að loka staðnum og viðskiptavinum var vísað út

Lögreglan á Suðurnesjum heimsótti veitingastaði í umdæminu um helgina til að athuga hvort sóttvarnarreglum væri framfylgt. Staðan var til fyrirmyndar á öllum nema einum þar sem enn var verið að afgreiða matargesti eftir klukkan 23.00. Starfsmönnum var gert að loka staðnum og viðskiptavinum var vísað út.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024