ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Gerir heimildarmynd um heiðursborgara
Guðni Ingimundarson heiðursborgari.
Miðvikudagur 9. apríl 2014 kl. 09:45

Gerir heimildarmynd um heiðursborgara

Steinbogi kvikmyndagerð í Garðinum vinnur nú að heimildamynd um Guðna Ingimundarson, nýkjörinn heiðursborgara í Garði.

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur samþykkt samhljóða að styrkja gerð myndarinnar um Guðna um 300.000 krónur. Áætlað er að myndin verði tilbúin í sumar en það er Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður, sem vinnur að myndinni.

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25