Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gera tilraun með hundagerði í Grófinni
Séð yfir hluta Grófarinnar. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 1. júlí 2019 kl. 01:51

Gera tilraun með hundagerði í Grófinni

Hugmyndir að tilraunaverkefni um hundgerði innan skilgreinds hafnarsvæðis smábátahafnarinnar í Gróf í Reykjanesbæ hafa verið kynntar fyrir stjórn Reykjaneshafnar með tölvupósti frá umhverfissviði Reykjanesbæjar.

Þar er jafnframt óskað er eftir heimild Reykjaneshafnar fyrir þessari tilraun. Lagt er til að Reykjaneshöfn samþykki fyrir sitt leiti viðkomandi tilraunarverkefni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Verkefnið var samþykkt með fjórum atkvæðum en Sigurður Guðjónson greiddi atkvæði á móti og lagði fram eftirfarandi bókun: „Ég get ekki greitt þessari staðsetningu atkvæði mitt því ég tel að aðrar staðsetningar væru heillavænlegri“.