Gekk í veg fyrir bíl
Ekið var á karlmann Grindvíkurvegi við Selháls eftir hádegi á 17. júní. Maðurinn lagði bifreið sinni í vegkanti á Grindavíkurvegi og gekk í veg fyrir bifreið sem ók framhjá þegar hann ætlað að ná í lítinn fána sem fauk af bifreið hans. Maðurinn, sem var með meðvitund, var með skurð á
enni og kenndi til í hægri síðu. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með sjúkrabifreið.
enni og kenndi til í hægri síðu. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með sjúkrabifreið.