Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garðvegur lokaður vegna malbikunar
Frá framkvæmdum við malbikun Garðvegar á síðasta ári. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 8. júlí 2019 kl. 09:27

Garðvegur lokaður vegna malbikunar

Malbikað verður á Garðvegi við Hólmsvöll í dag, mánudaginn 8. júlí. Garðvegi verður lokað á milli Garðs og Helguvíkur og viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 19:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024