Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garðvegi lokað vegna framkvæmda
Þriðjudagur 31. október 2017 kl. 15:14

Garðvegi lokað vegna framkvæmda

Miðvikudaginn 1. nóvember  er stefnt að því að malbika Garðveg á Reykjanesi, milli Garðs og Hólmsvallar í Leiru. Garðvegi verður lokað og hjáleiðir verða merktar meðan á framkvæmd stendur. Hægt verður að komast að Gólfskálanum í Leiru en annarri umferð um Garðveginn verður beint í gegn um Sandgerði.  Sjá nánar lokunarplan á heimasíðu Garðs, www.svgardur.is

Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir frá kl. 10:00 til kl. 24:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024