Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garður: Smíði verslunar- og þjónustuhúss hafin
Föstudagur 19. maí 2006 kl. 13:36

Garður: Smíði verslunar- og þjónustuhúss hafin

Vinna við byggingu verslunar- og þjónustuhúss í Garði gengur vel og standa starfsmenn verktakans Braga Guðmundssonar í ströngu.

Í húsinu er m.a. gert ráð fyrir verslun Samkaupa, bæjarskrifstofu, bókasafni og útibúi frá Sparisjóðnum í Keflavík.

Áætlanir kveða á um að húsið verði tilbúið næsta vor og verður um byltingu að ræða í aðstöðu fyrir alla aðila sem þar koma að.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024