Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garður og Grindavík mætast í Útsvari í kvöld
Aðalbjörn, Elín og Jón.
Föstudagur 29. september 2017 kl. 10:39

Garður og Grindavík mætast í Útsvari í kvöld

Lið Garðs og Grindavíkur etja kappi í kvöld í Útsvari á RÚV. Við fjölluðum um lið Grindavíkur hér en lið Garðs skipa þau Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson, Elín Björk Jónasdóttir og Jón Bergmann Heimisson.
Aðalbjörn og Jón eru nýliðar í hópnum en Elín tók þátt fyrir hönd Garðs í fyrra.

Útsendingin hefst klukkan 20:10.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Liðið undirbýr sig fyrir keppnina/ myndir frá heimasíðu Garðs.