Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Garður kaupi Rockville-land
Gamla ratsjárstöðin Rockville á Miðnesheiði. Hún heyrir nú sögunni til.
Fimmtudagur 27. september 2012 kl. 06:17

Garður kaupi Rockville-land

Landakaupanefnd Sveitarfélagsins Garðs leggur til að Garður óski eftir að Utanríkisráðuneytið selji Sveitarfélaginu Garði tiltekið land norðan við landamörk Reykjanesbæjar og Garðs, land sem var fyrrum varnarsvæði við Rockville á Miðnesheiði.

Jafnframt vill nefndin að Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, KADECO, selji Sveitarfélaginu Garði land það sem þeir eignuðust þegar varnarliðið skilaði landi við Rockville til ríkisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024