Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Garður: Bryggjupollar veiða makríl
Laugardagur 26. júlí 2008 kl. 14:53

Garður: Bryggjupollar veiða makríl

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þessir hressu strákar úr Garðinum voru á leið niður að Garðsbryggju, í dag,til að veiða fisk. Þeir heita Ísleifur og Friðrik.  Aðspurðir sögðust þeir búnir að veiða töluvert í sumar. Ísleifur fékk m.a. 4 feita og pattaralega Makríla sem hann notað í beitu í veiðiferð.

Víkurfréttamyndir:IngaSæm