Garðskagaviti logar glatt

Það má segja að Garðskagaviti sé tveir vitar. Hefðbundinn ljósviti og svo er í vitanum aukaviti sem sýnir ljósmerki í grænum, rauðum og hvítum lit.
 
Litamerkin sjást í ákveðnu sjónarhorni sem er: 024° -grænn- 037° -rauður- 041° -hvítur- 050°
 
Litamerkin hafa orðið uppspretta listsköpunar og með því að horfa út um gluggann með merkinu þá er útsýnið eins og sést hér að ofan.
 
VF-mynd: Hilmar Bragi