Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garðskagavegur lokaður vegna vinnu í kvöld
Þriðjudagur 17. júlí 2018 kl. 10:29

Garðskagavegur lokaður vegna vinnu í kvöld

Vegna vinnu við þverun á Garðskagavegi við Stakksbraut, verður vegurinn lokaður þriðjudaginn 17. júlí frá kl. 20 og fram eftir kvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum.

Sjá lokanir og hjáleið á meðfylgjandi teikningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024