Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garðmenn losa sig við rusl án endurgjalds
Föstudagur 15. maí 2015 kl. 09:46

Garðmenn losa sig við rusl án endurgjalds

„Öll eigum við að láta okkur umhverfið varða enda er snyrtilegt umhverfi og viðhald lóða og mannvirkja leið að auknum virðisauka og fallegu bæjarfélagi. Stöndum öll saman að því að halda umhverfi okkar hreinu og notum umhverfisdagana til að hreinsa til í okkar nærumhverfi og koma ruslinu frá okkur,“ segir á heimasíðu Sveitarfélagsins Garðs en í dag og á morgun geta öll heimili í Garði komið og losað rusl í gáma á lóð áhaldahússins, Gerðavegi 11 án endurgjalds:
 
Opið er í dag, föstudaginn 15. maí frá kl. 13 - 18 og á morgun, laugardaginn 16. maí frá kl. 10 – 18.

Nánar hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024