Garðmenn fá ekki byggðakvóta
Á grundvelli upplýsinga frá Fiskistofu er niðurstaða Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins fyrir Sveitarfélagið Garð að ekki er samdráttur í þeim þáttum sem lagðir eru til grundvallar úthlutun byggðarkvóta og er það því niðurstaða ráðuneytisins að enginn byggðarkvóti komi til Sveitarfélagsins Garðs á fiskveiðiárinu 2011/2012. Þetta kemur fram í bréfi ráðuneytisins til bæjarstjórnar Garðs og var svar við umsókn um byggðakvóta fiskveiðiárið 2011/2012