Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Garðmenn fá 8 milljónir frá Minjastofnun
Þriðjudagur 27. júní 2017 kl. 17:43

Garðmenn fá 8 milljónir frá Minjastofnun

Sveitarfélagið Garður hefur fengið tæplega átta milljóna króna styrk frá Minjastofnun Íslands til undirbúnings að tillögu um verndarsvæði í byggð.
 
Skipulag og þróun verndarsvæða í byggð voru til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Garðs þar sem samþykkt var samhljóða að fela bæjarstjóra að undirrita samning um styrk úr húsafriðunarsjóði vegna verkefnisins.  
 
Fram kemur í gögnum Minjastofnunar að nýta verði styrkinn fyrir árslok 2018.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25