Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Garðbúum fjölgað um sjö á tæpu ári
Flaggað í Garði. Mynd af vef sveitarfélagsins.
Laugardagur 17. október 2015 kl. 07:00

Garðbúum fjölgað um sjö á tæpu ári

Samkvæmt upplýsingum úr Þjóðskrá voru alls 1.432 íbúar skráðir með lögheimili í Sveitarfélaginu Garði í byrjun þessarar viku.

Til samanburðar voru 1.425 íbúar skráðir með lögheimili í sveitarfélaginu þann 1. desember 2014.

Íbúum í Garði hefur því fjölgað um sjö á þessu tæplega einu ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024