Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Garðbúar kolfella sameiningu: 73,4% á móti
Laugardagur 8. október 2005 kl. 23:12

Garðbúar kolfella sameiningu: 73,4% á móti

Garðbúar kolfelldu sameiningu við Sandgerði og Reykjanesbæ í kosningum sem, fóru fram í dag, en lokatölur voru að berast.

Kjörsókn var 69% og greiddu 631 atkvæði. Nei sögðu 463, eða 73,4%. Já sögðu 164 eða tæp 26% og auðir og ógildir voru 4.

Þannig er ljóst að Garðurinn mun vera sjálfstæður enn um sinn.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25