Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gangstéttir og götulýsingar lagfærðar í Grindavík
Miðvikudagur 12. júlí 2017 kl. 05:00

Gangstéttir og götulýsingar lagfærðar í Grindavík

Framkvæmdir við endurnýjun götumyndar við Hraunbraut í Grindavík, á milli Staðarhrauns og Heiðarhrauns, hefjast nú á næstu dögum. Búast má við einhverjum töfum á umferð, þá sérstaklega fyrir gangandi vegfarendur enda verða gangstéttir endurnýjaðar sem og götulýsing. Íbúa og vegfarendur eru beðnir um að sýna þolinmæði og aðgát meðan á framkvæmdunum stendur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024