Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. nóvember 1999 kl. 22:47

GANGBRAUTARLJÓS EYÐILÖGÐ - SLYSAHÆTTA

Skemmdarvargar hafa ítrekað gert það að leik sínum að eyðileggja rofabox á umferðaljósum í Reykjanesbæ. Þegar rofabox verða fyrir skemmdum blikkar gula ljósið stöðugt. Gangandi vegfarendur geta þá ekki nýtt sér gönguljósin, þ.á.m. smáfólkið. Þessi skemmdarverk eru því litin mjög alvarlegum augum og vonandi að viðkomandi aðilar sjái að sér
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024