Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gamla Bláalónshúsið gengur í endurnýjun lífdaga
Miðvikudagur 15. mars 2006 kl. 17:23

Gamla Bláalónshúsið gengur í endurnýjun lífdaga

Gamla Bláalónshúsið eða það eina sem eftir stóð af upprunalega húsnæði fyrsta lónsins gengur nú í endurnýjun lífdaga en það var flutt í heilu lagi í hesthúsahverfið í Grindavík.

Helgi Einar Harðarson festi kaup á húsinu og ætlar að nota það sem veitingaaðstöðu í tengslum við hestaleigu sem hann mun reka í Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024