Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gagnvirkt kort af Grindavík og nágrenni
Miðvikudagur 4. ágúst 2004 kl. 16:23

Gagnvirkt kort af Grindavík og nágrenni

Á vefsvæði Grindvíkurbæjar má nú finna skemmtilega nýjung. Þar hefur verið sett upp gagnvirkt landakort af nánasta nágrenni bæjarins og er það afar vandað og fróðlegt.

Á kortinu má finna margvíslegar upplýsingar um sögu staða og mannvirkja og eru lesendur hvattir til að kynna sér málið.

Smellið hér til að sjá kortið
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024