Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gagnaver fær starfsleyfi
Miðvikudagur 16. september 2009 kl. 09:24

Gagnaver fær starfsleyfi


Umhverfisstofnun hefur samþykkt starfsleyfi fyrir varaflsstöð vegna gangavers Verne Holdings ehf. að Ásbrú. Framkvæmdir eru hafnar við gagnaverið en stór hluti þess nýtir vöruskemmur sem fyrir voru að Ásbrú með umtalsverðum breytingum innanhúss.  
Eins og VF greindi frá í gær hefur Umhverfisstofnun jafnframt gefið út starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju í Helguvík. Áætlaður byggingartími hennar er tvö ár og er reiknað með að útboð verkefna hefjist í nóvember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024