Gáfu fullkomna lyfjadælu
Fulltrúar frá Krabbameinsfélagi Suðurnesja afhentu í gær Heimahlynningu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja nýja lyfjadælu að gjöf. Um er að ræða fullkomna, handhæga dælu sem notuð er til að þjónusta krabbameinssjúklinga.
Þessi mynd var tekin við þetta tækifæri en á henni eru Jón Axelsson, gjaldkeri, og Ómar Steindórsson, formaður Krabbameinsfélagins, ásamt Bryndísi Guðbrandsdóttur, deildarstjóra Heimahlynningar.
VF-mynd: elg
Þessi mynd var tekin við þetta tækifæri en á henni eru Jón Axelsson, gjaldkeri, og Ómar Steindórsson, formaður Krabbameinsfélagins, ásamt Bryndísi Guðbrandsdóttur, deildarstjóra Heimahlynningar.
VF-mynd: elg