Þriðjudagur 4. júlí 2023 kl. 15:08
Gáfu 103 handgerða bangsa í sjúkrabílana
Félagsstarf aldraðra í Miðhúsum í Suðurnesjabæ kom á dögunum á slökkvistöð Brunavarna Suðurnesja og færðu sjúkraflutningsmönnum bangsa að gjöf til að setja í sjúkrabílana fyrir yngsta fólkið. Þetta voru 103 handgerðir bangsar.