Miðvikudagur 2. nóvember 2011 kl. 09:24
Gæti snjóað seinna í dag
Veðurhorfur við Faxflóa í dag
Norðaustan 10-18 m/s. Léttskýað að mestu, en líkur á stöku éljum nyrst. Þykknar upp síðdegis og fer að rigna seint í kvöld. Austlæg átt, 5-10 og rigning með köflum á morgun. Hlýnandi hiti 2 til 7 stig á morgun.