Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Fréttir

G-listinn þurrkast út í Grindavík
Sunnudagur 27. maí 2018 kl. 00:37

G-listinn þurrkast út í Grindavík

Úrslit kosninga liggja fyrir í bæjarstjórnarkosningum í Grindavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna. G-listinn sem myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokknum þurrkast hins vegar út og missir sinn bæjarfulltrúa.

Úrslit urðu þessi:
 
B-listi: 215 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
 
D-listi: 522 atkv. // 3 bæjarfulltrúar
 
G-listi: 147 atkv. // enginn bæjarfulltrúi
 
M-listi: 211 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
 
S-listi: 163 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
 
U-listi: 298 atkv. // 1 bæjarflulltrúi

Bæjarfulltrúar skv. ofangreindum úrslitum:
Hjálmar Hallgrímsson (D)
Helga Dís Jakobsdóttir S (U)
Birgitta H. Ramsey Káradóttir (D)
Sigurður Óli Þorleifsson (B)
Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (M)
Guðmundur L. Pálsson (D)
Páll Valur Björnsson (S)

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25