G-listinn þurrkast út í Grindavík
Úrslit kosninga liggja fyrir í bæjarstjórnarkosningum í Grindavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna. G-listinn sem myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokknum þurrkast hins vegar út og missir sinn bæjarfulltrúa.
Úrslit urðu þessi:
Úrslit urðu þessi:
B-listi: 215 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
D-listi: 522 atkv. // 3 bæjarfulltrúar
G-listi: 147 atkv. // enginn bæjarfulltrúi
M-listi: 211 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
S-listi: 163 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
U-listi: 298 atkv. // 1 bæjarflulltrúi
Bæjarfulltrúar skv. ofangreindum úrslitum:
Hjálmar Hallgrímsson (D)
Helga Dís Jakobsdóttir S (U)
Birgitta H. Ramsey Káradóttir (D)
Sigurður Óli Þorleifsson (B)
Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (M)
Guðmundur L. Pálsson (D)
Páll Valur Björnsson (S)