Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrstu Víkurfréttir ársins 2012 komnar út
Fimmtudagur 5. janúar 2012 kl. 10:19

Fyrstu Víkurfréttir ársins 2012 komnar út

Fyrsta blað Víkurfrétta á árinu 2012 kom út í morgun og mun því verða dreift inn um lúgu Suðurnesjamanna í dag. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við nýbakaðan fjármálaráðherra, Oddnýju G. Harðardóttur þar sem hún segir frá fyrstu reynslu sinni af starfinu og fyrirætlunum sínum á næstu misserum.

Einnig er rætt við hjónin sem eiga og reka verslnina Kost í Njarðvík en þar hefur verið rekin verslun í yfir 50 ár.

Farið er yfir fréttir ársins 2011 og svo er veglegur íþróttaannáll aftast í blaðinu.

Blaðið má nálgast í vefútgáfu með því að smella hér.

Annars er vefútgáfan hér til vinstri á forsíðu vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024