Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrstu tölur í Grindavík: Framsókn með þrjá fulltrúa
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 23:13

Fyrstu tölur í Grindavík: Framsókn með þrjá fulltrúa


Búið er að telja 580 atkvæði af 1500 í Grindavík, kjörsókn var 80,7%. Atkvæði skiptast þannig:

B-listi Framsóknarflokks: 200 atkvæði og 3 menn
D-listi Sjálfstæðisflokks: 120 atkvæði og 1 mann
G-listi Lista Grindavíkinga: 140 atkvæði og 2 menn
S-listi Samfylkingar: 80 atkvæði og 1 mann
V-listi Vinstri grænna: 80 atkvæði og engan mann

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024