Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrstu tölur frá Suðurkjördæmi
Laugardagur 10. maí 2003 kl. 22:55

Fyrstu tölur frá Suðurkjördæmi

Fyrstu tölur frá Suðurkjördæmi hafa verið birtar. Þær eru eftirfarandi:
Sjálfstæðisflokkur 31,5%
Samfylkingin 30,6%
Vinstri hreyfingin - grænt framboð 2,4%
Frjálslyndi flokkurinn 6,8%
Framsóknarflokkurinn 22,6%
Óháð framboð 2,4%
Nýtt afl 0,6%
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024