Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrstu loftmyndirnar af gosinu
Mánudagur 18. desember 2023 kl. 23:40

Fyrstu loftmyndirnar af gosinu

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á flugi yfir eldgosinu norðan Grindavíkur með vísindamenn og fulltrúa almannavarna til að meta umfang eldgossins og staðsetja gosið. Meðfylgjandi myndir voru teknar úr þyrlunni nú áðan og sendar fjölmiðlum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024