Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Fimmtudagur 4. nóvember 1999 kl. 11:15

FYRSTU HÁLKUÁREKSTRAR VETRARINS

Þegar bæjarbúar vöknuðu upp á þriðjudagsmorgni var alhvít jörð. Þá var viðbúið að lögregla fengið útköll vegna fyrstu hálkuárekstra vetrarins. Tveir bílar rákust saman snemma morguns á horni Blikabrautar og Faxabrautar. Engin slys urðu á fólki en önnur bifreiðin skemmdist töluvert og var dregin á brott. Annað óhapp varð þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum við Grænás og lenti á ljósastaur. Ökumaðurinn slapp með skrekkinn en bifreiðin var mikið skemmd. Síðastliðin vika annars var viðburðalítil hjá lögreglunni í Keflavík.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25