Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrsta útilistaverkið afhjúpað í Vogum
Mánudagur 11. ágúst 2008 kl. 10:45

Fyrsta útilistaverkið afhjúpað í Vogum



Íslands Hrafnistumenn eftir Erling Jónsson, listamann, var afhjúpað í Vogum á Fjölskyldudaginn sem haldinn var hátíðlegur í Vogum sl. laugardag. Listaverkið stendur  á Stóru-Voga túni við Stóru-Voga tanga.
Listaverkið er reist sem minnisvarði um sjómennsku og útgerð frá Vogum og Vatnsleysuströnd en Vatnsleysuströndin var ein stærsta verstöð landsins á tímum árabátaútgerðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhjúpaði útilistaverkið með hjálp þriggja ungra drengja.

Myndir: Inga Sæm.