Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 29. október 2002 kl. 08:13

Fyrsta hálkuslys vetrarins skráð í bækur lögreglu

Fyrsta hálkuslys vetrarins er staðreynd eftir að bifreið lenti í umferðaróhappi á Flugvallarvegi í Keflavík við Iðavelli um miðnættið í gærkvöldi. Mikil hálka var á veginum og ógætilegur akstur miðað við aðstæður varð þess valdandi að ökumaður missti stjórn á ökutæki sínu og hafnaði utan vegar.Engin slys urðu á fólki en eignatjón varð eitthvað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024