Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrsta flug WOW air til Tel Aviv
Þriðjudagur 12. september 2017 kl. 16:41

Fyrsta flug WOW air til Tel Aviv

WOW air flýgur sitt fyrsta flug til Tel Aviv í Ísrael í kvöld en flogið verður í nýrri Airbus A321neo vél fjórum sinnum í viku. Þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingum býðst beint áætlunarflug til Ísrael.

„Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á ferðum til og frá Ísrael. Með því að tengja Tel Aviv við leiðarkerfi WOW air til Norður Ameríku mun staða Íslands sem tengistöð styrkjast enn frekar,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og eigandi WOW air.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024