Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrrum hermaður leitar ástarinnar í Grindavík
Miðvikudagur 8. júní 2011 kl. 12:39

Fyrrum hermaður leitar ástarinnar í Grindavík

Heimasíðu Grindavíkur barst áhugavert bréf fyrir skömmu: Á árunum 1980-1982 var ungur sjóliði að nafni Jim Bigley í bandaríska hernum á Keflavíkurflugvelli og vann hann töluvert í Grindavík. Hann segist hafa kynnst þá fallegri brúnhærðri stúlku á matsölustað í Grindavík sem hét Anna og átti lítinn dreng. Í bréfinu segist Jim vilja komast í samband aftur við hana, hann sé orðinn 52 ára og fráskilinn. Hér eru nánari upplýsingar:

Jim Bigley
[email protected] or facebook as Jim Bigley 330 461 0035
First Name: Jim
Last Name: Bigley
E-mail address: [email protected]
Country: United States of America

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024