Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fyrirlestur um hreyfingu barna og unglinga
Fimmtudagur 5. október 2017 kl. 07:00

Fyrirlestur um hreyfingu barna og unglinga

- Heilsu og forvarnarvikan í Sandgerði

Fjölbreytt dagskrá er í Sandgerði í dag í Heilsu og forvarnarvikunni, það verður meðal annars boðið upp á þrjátíu mínútna bæna og íhugunarstund í Safnaðarheimilinu kl. 17:30

Þorlákur Árnason þjálfari U-17 ára landsliðsins heldur fyrirlestur um hreyfingu barna og unglinga. Fyrirlesturinn fer fram í Reynisheimilinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í dag verður einnig boðið upp á stafagöngu með Ragnheiði Ástu kl. 9:30 og verður lagt af stað frá Miðhúsum, kl. 13 er Boccia í Miðhúsum og kl. 17:40 er opinn tími í Flott þrek í íþróttamiðstöðinni.