Fundur um sjávarútvegsmál
Mánudaginn 31. mars verður haldinn opinn fundur um sjávarútvegsmál í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar að Hafnargötu 25. Frummælendur eru Jóhann Ársælsson þingmaður og Jón Gunnarsson frambjóðandi Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi og munu þeir gera grein fyrir hugmyndum Samfylkingarinnar um tilhögun á stjórn fiskveiða.
Fundurinn hefst kl. 20:00 og eru allir velkomnir að koma og taka þátt í
líflegum umræðum um mikilvægt hagsmunamál okkar suðurnesjamanna sem og
landsmanna allra.
Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ
Fundurinn hefst kl. 20:00 og eru allir velkomnir að koma og taka þátt í
líflegum umræðum um mikilvægt hagsmunamál okkar suðurnesjamanna sem og
landsmanna allra.
Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ