Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 10. maí 2000 kl. 16:16

Fundur um samskipti foreldra og barna

Foreldrafélög grunnskóla í Reykjanesbæ standa fyrir fyrirlestri um samskipti foreldra og barna, en hann fer fram annaðkvöld í Heiðarskóla og hefst kl. 20. Fyrirlesari verður Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur og deildarstjóri skólaskrifstofu Reykjanesbæjar. Foreldrar eru hvattir til að gefa sér tíma til að mæta á fundinn sem verður vafalaust mjög fróðlegur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024