Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundur um atvinnumál síðdegis
Fimmtudagur 25. ágúst 2011 kl. 12:41

Fundur um atvinnumál síðdegis

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi, SAR, standa fyrir fundi um atvinnumál á Kaffi Duus í Grófinni kl. 17:30 í dag. Þar verður fjallað um hvað er að gerast í atvinnumálum, hvað muni gerast og þá gefst fundarmönnum kostur á að segja hvað þeim finnist um málaflokkinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024