Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundu talsvert magn af kannabis í flugvél
Frá Keflavíkurflugvelli. Mynd: ISAVIA
Þriðjudagur 18. september 2018 kl. 09:39

Fundu talsvert magn af kannabis í flugvél

Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum voru um helgina kvaddir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli þar sem hreingerningarfólk hafði fundið fíkniefni við eitt sæti hennar. Um var að ræða talsvert magn af kannabisefnum í loftþéttum plastumbúðum ofan í plastíláti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024